Í dagsins önn

Mynd tekin fyrir visir.is 2009

…í dagsins önn var stofnað af Kolbrúnu Ösp Guðrúnardóttur árið 2008 með það í huga að hjálpa fjölskyldum að skipuleggja tíma sinn og halda betur utan um ferðir fjölskyldunnar í dagsins önn.

Fyrsta útgáfan var Fjölskyldudagatalið 2009 og fékk það frábærar viðtökur, langt fram úr okkar björtustu vonum, og ekki bara á Íslandi, íslendingar út um allan heim hafa pantað sér sitt eintak.

16. útgáfan, Fjölskyldudagatalið 2025, er komið út og hlökkum við til að heyra frá ykkur.

Dagatalið er veggdagatal í stærðinni A3, hver mánuður hefur mismunandi útlit, í takt við árstíðina.

Reitirnir er stórir þannig auðvelt er að skrifa inn í þá, höfuðreitirnir eru 6.

Dagatalið er prentað á fallegan pappír.

Sölustaðir:
A4