Um … í dagsins önn

…í dagsins önn var stofnað 2008 með það í huga að hjálpa fjölskyldum að skipuleggja tíma sinn og halda betur utan um ferðir fjölskyldunnar í dagsins önn.

Fyrsta útgáfan var Fjölskyldudagatalið 2009 og fékk það frábærar viðtökur, langt fram úr okkar björtustu vonum, og ekki bara á Íslandi, íslendingar út um allan heim hafa pantað sér sitt eintak.

Tíunda útgáfan, Fjölskyldudagatalið 2018, er komið út og hlökkum við til að heyra frá ykkur.

Dagatalið er veggdagatal í stærðinni A3, hver mánuður hefur mismunandi útlit, í takt við árstíðina.

Reitirnir er stórir þannig auðvelt er að skrifa inn í þá, höfuðreitirnir eru 6.

Dagatalið er prentað á fallegan pappír.

Sölustaðir:
A4
Penninn Eymundsson

Ef pantað er í gegnum www.idagsinsonn.is:

Verð kr. 3.900 kr. / Price 3.900 kr.
Sendingakostnaður innifalinn.

Afgreiðsla á Fjölskyldudagatalinu fer þannig fram að lagt er inn á reikning okkar og pöntunin fer í póst að morgni næsta vika dags.

1. stk. verð 3.900 kr.
2. stk. verð 7.200 kr.
3. stk. verð 9.300 kr.
4. stk. verð 12.400 kr.
5. stk. verð 15.000 kr.

Bankanr. 0327-13-111103
kt. 110373-2959
Vinsamlega sendið staðfestingu frá banka á idagsinsonn@gmail.com